Gestabók
Skrifa í Gestabók
Engar færslur hafa verið skrifaðar í gestabókina fyrir þetta blogg.
x-P Lýðræðishreyfingin
Kjóstu þína eigin persónu á þing!
Flestir láta ekki pabba gamla ráða vali á maka. Slíkt er jafn úrelt fyrirbæri og fulltrúalýðræðið. Hvers vegna eiga aðrir að fara með þitt atkvæði á Alþingi þegar komin er tækni fyrir milliliðalaust lýðræði.
Beint og milliliðalaust lýðræði
Þingmenn XP Lýðræðishreyfingarinnar munu starfa í takt við rafrænt Almannaþing. Þar getur þú forgangsraðað málum og greitt atkvæði í einstökum málum. Þingmenn XP verða þitt verkfæri á Alþingi og þú hefur persónuleg áhrif á Alþingi STRAX! Framtíðarsýn XP er að koma á beinu lýðræði þar sem næsti hraðbanki er þinn kjörklefi.
Einstaklingsframboð í stað úrelt flokkakerfis
Við súpum nú seyðið af spilltum flokkadráttum og ráðherraræði. XP er kosningabandalag 126 einstaklingsframboða. XP ætlar að moka út spillingunni með beinu og milliliðalausu lýðræði.
Færsluflokkar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson